að kalla

Grammar information

"Lokið bókunum." Baldur verður kalla því eru allir tala um sumarfríið sitt. 🔊

"Bless, mamma," kallar Tína og fer upp í rútuna. 🔊

"Ertu reiður út af því ég ropaði áðan?" kallar Rósa aftur. 🔊

Tína hleypur eins og fætur toga á eftir Rósu. Hún kallar aftur: "Rósa!" 🔊

"Anna," kallar Tína. Anna kemur ekki heldur. 🔊

"Bói, Rósa," kallar Tína, "komið og setjist hér." 🔊

Frequency index

Alphabetical index